Efnisyfirlit
Klassísk erfðafræði: Kaflar 1
- 14,
Sameindaerfðafræði: Kaflar 15 - 28,
Litningar og genatjáning: Kaflar 29 - 41
Klassísk erfðafræði
1. kafli — Börn líkjast
foreldrum sínum
(Gregor Mendel: kynning)
2. kafli — Gen eru í pörum
(Gregor Mendel: samsætur)
3. kafli — Gen blandast ekki
(Gregor Mendel: erfðir)
4. kafli — Sum gen eru ríkjandi.
(Gregor Mendel: ríkjandi og víkjandi gen)
5. kafli — Erfðir fylgja föstum
reglum.
(Punnett ferningar)
6. kafli — Gen eru raunveruleg.
(Enduruppgötvun á lögmálum Mendels)
7. kafli — Allar frumur verða til af öðrum
frumum
(Mítósa)
8. kafli — Kynfrumur hafa eitt sett
litninga, en líkamsfrumur tvö
(Meiósa)
9. kafli — Sérhæfðir litningar ákvarða
kynferði
(X- og Y-litningar)
10. kafli — Litningarnir bera
gen
(Erfðafræði bananaflugunnar)
11. kafli — Genin eru stokkuð upp
við endurröðun litninga
(Endurröðun)
12. kafli — Þróun hefst með arfgengri
breytingu á geni
(Þróun og blendingsþróttur)
13. kafli — Lögmál Mendels eiga
líka við um menn
(Mannerfðafræði og kyntengd einkenni)
14. kafli — Erfðafræði Mendels
skýrir heilsu manna og hegðun ekki að fullu.
(Kynbótastefna)
Efst á síðu
Sameindaerfðafræði
15. kafli — DNA og prótín eru
aðalsameindir frumukjarnans
(Efnafræði DNA og prótína)
16. kafli — Hvert gen myndar eitt prótín
(Tengsl gena og prótína)
17. kafli — Gen eru úr DNAi
(Oswald Avery: DNA er erfðaefnið)
18. kafli — DNA er líka í bakteríum
og veirum
(tengiæxlun, tilraunir Hershey og Chase)
19. kafli — DNA sameindin er eins
og hringstigi að lögun
(Watson og Crick: formgerð DNA)
20. kafli — Helmingur DNA gormsins
er mót fyrir afritun hans
(DNA eftirmyndun)
21. kafli — RNA er milliliður
milli DNA og prótíns
(RNA umritun og þýðing)
22. kafli — Öll orð DNA eru þriggja
stafa
(erfðatáknrófið og þýðing)
23. kafli — Gen eru afmörkuð röð kirna í DNAi
(DNA raðgreining)
24. kafli — RNA skilaboðunum er
stundum breytt
(RNA splæsing, táknraðir og innraðir)
25. kafli — Sumar veirur geyma
erfðaupplýsingar í RNAi
(víxveirur og víxlriti)
26. kafli — RNA var fyrsta sameind
erfðanna
(Þróun kjarnsýra)
27. kafli — Stökkbreytingar eru
breytingar á erfðaupplýsingum
(Breytingar á DNAi)
28. kafli — Sumar gerðir stökkbreytinga
eru lagfærðar sjálfkrafa
(Viðgerðarkerfi DNA)
Efst á síðu
Litningar og genatjáning
29. kafli — DNA er pakkað inn í litninga
(Pökkun DNA í litni)
30. kafli — Þróaðar frumur geyma
forna litninga
(Hvatbera-DNA)
31. kafli — Sumt DNA skráir ekki fyrir prótínum
(DNA utan gena)
32. kafli — DNA stökklar
(McClintock: stökklar)
33. kafli — Hægt er að kveikja og slökkva á genum
(lac genagengið, stjórnun á tjáningu gena)
34. kafli — Hægt er að flytja gen á milli tegunda
(Ummyndun, insúlín framleiðsla í bakteríum)
35. kafli — DNA bregst við boðum
frá umhverfinu
(Boðferli og interferón)
36. kafli — Mismunandi gen eru virk í mismunandi
frumugerðum
(Genatjáning, genakubbar og DNA-fylki)
37. kafli — Yfirstjórngen stórna grunnskipulagi
líkamans
(Stjórnun fósturþroska bananaflugunnar)
38. kafli — Þroskun er jafnvægi á milli frumuvaxtar
og dauða
(Frumuhringurinn og stýrður frumudauði)
39. kafli — Erfðamengi er heildarsafn genanna
(Mannerfðamengisáætlunin)
40. kafli — Sum mikilvæg gen eru næstum eins í flestum
lífverum
(Gen eru varðveitt í þróun)
41. kafli — Raðgreining markar aðeins upphafið
(Genaskerðing, prótínrannsóknir)
Efst á síðu
|