Clicky

  HelixErfdavisir

Forsíđa Erfđavísis EfnisyfirlitNafnaskráAtriđaorđaskráUm erfđavísinn og vefinn

 

Efnisyfirlit


Klassísk erfđafrćđi:
Kaflar 1 - 14
,

Sameindaerfðafræði: Kaflar 15 - 28,

Litningar og genatjáning: Kaflar 29 - 41Klassísk erfđafrćđi

1. kafliBörn líkjast foreldrum sínum
(Gregor Mendel: kynning)


2. kafliGen eru í pörum
(Gregor Mendel: samsćtur)


3. kafliGen blandast ekki
(Gregor Mendel: erfđir)


4. kafliSum gen eru ríkjandi.
(Gregor Mendel: ríkjandi og víkjandi gen)


5. kafli Erfđir fylgja föstum reglum.
(Punnett ferningar)


6. kafliGen eru raunveruleg.
(Enduruppgötvun á lögmálum Mendels)


7. kafli — Allar frumur verđa til af öđrum frumum
(Mítósa)


8. kafli — Kynfrumur hafa eitt sett litninga, en líkamsfrumur tvö
(Meiósa)


9. kafli — Sérhćfđir litningar ákvarđa kynferđi
(X- og Y-litningar)


10. kafli Litningarnir bera gen
(Erfđafrćđi bananaflugunnar)


11. kafli Genin eru stokkuđ upp viđ endurröđun litninga
(Endurröđun)


12. kafliŢróun hefst međ arfgengri breytingu á geni
(Ţróun og blendingsţróttur)


13. kafliLögmál Mendels eiga líka viđ um menn
(Mannerfđafrćđi og kyntengd einkenni)


14. kafli Erfđafrćđi Mendels skýrir heilsu manna og hegđun ekki ađ fullu.
(Kynbótastefna)


Efst á síđuSameindaerfđafrćđi


15. kafliDNA og prótín eru ađalsameindir frumukjarnans
(Efnafrćđi DNA og prótína)


16. kafli
Hvert gen myndar eitt prótín
(Tengsl gena og prótína)


17. kafli Gen eru úr DNAi
(Oswald Avery: DNA er erfđaefniđ)


18. kafliDNA er líka í bakteríum og veirum
(tengićxlun, tilraunir Hershey og Chase)


19. kafli DNA sameindin er eins og hringstigi ađ lögun
(Watson og Crick: formgerđ DNA)


20. kafliHelmingur DNA gormsins er mót fyrir afritun hans
(DNA eftirmyndun)


21. kafli RNA er milliliđur milli DNA og prótíns
(RNA umritun og ţýđing)


22. kafli Öll orđ DNA eru ţriggja stafa
(erfđatáknrófiđ og ţýđing)


23. kafliGen eru afmörkuđ röđ kirna í DNAi
(DNA rađgreining)


24. kafli RNA skilabođunum er stundum breytt
(RNA splćsing, táknrađir og innrađir)


25. kafli Sumar veirur geyma erfđaupplýsingar í RNAi
(víxveirur og víxlriti)


26. kafliRNA var fyrsta sameind erfđanna
(Ţróun kjarnsýra)


27. kafli Stökkbreytingar eru breytingar á erfđaupplýsingum
(Breytingar á DNAi)


28. kafli Sumar gerđir stökkbreytinga eru lagfćrđar sjálfkrafa
(Viđgerđarkerfi DNA)Efst á síđuLitningar og genatjáning

29. kafli DNA er pakkađ inn í litninga
(Pökkun DNA í litni)


30. kafli Ţróađar frumur geyma forna litninga
(Hvatbera-DNA)


31. kafli
Sumt DNA skráir ekki fyrir prótínum
(DNA utan gena)


32. kafli
DNA stökklar
(McClintock: stökklar)


33. kafli
Hćgt er ađ kveikja og slökkva á genum
(lac genagengiđ, stjórnun á tjáningu gena)


34. kafli
Hćgt er ađ flytja gen á milli tegunda
(Ummyndun, insúlín framleiđsla í bakteríum)


35. kafli DNA bregst viđ bođum frá umhverfinu
(Bođferli og interferón)


36. kafli
Mismunandi gen eru virk í mismunandi frumugerđum
(Genatjáning, genakubbar og DNA-fylki)


37. kafli
Yfirstjórngen stórna grunnskipulagi líkamans
(Stjórnun fósturţroska bananaflugunnar)


38. kafli
Ţroskun er jafnvćgi á milli frumuvaxtar og dauđa
(Frumuhringurinn og stýrđur frumudauđi)


39. kafli
Erfđamengi er heildarsafn genanna
(Mannerfđamengisáćtlunin)


40. kafli
Sum mikilvćg gen eru nćstum eins í flestum lífverum
(Gen eru varđveitt í ţróun)


41. kafli
Rađgreining markar ađeins upphafiđ
(Genaskerđing, prótínrannsóknir)


Efst á síđu


Dolan DNA Learning Center
Erfđavísir - inngangur ađ erfđafrćđi, er afrakstur samstarfs Íslenskrar erfđagreiningar og Dolan DNA Learning Center viđ Cold Spring Harbor í Bandaríkjunum um íslenska ţýđingu á frćđsluefni um erfđafrćđi.
Íslensk erfđagreining